Uncategorized
Ólafía Helga Jónasdóttir

Hvað er grindargliðnun?

Grindargliðnun eða grindarlos eru án efa ógeðslegustu orð íslenskunnar og flestir fá hroll eða hálfgerða samúðarverki við að heyra þau. Þessi orð eru mikil rangnefni og geta framkallað hræðslu eða kvíða hjá barnshafandi konum. Betra er að kalla þessa verki grindarverki og fræða konur um uppruna þeirra.

Read More
Uncategorized
Ólafía Helga Jónasdóttir

Æðahnútar og þrýstingssokkar

Æðahnútar eru mjög algengt vandamál, sérstaklega hjá konum. Það er áætlað að um 30-40% óléttra kvenna og um 50% fólks yfir fertugu þrói með sér bláæðahnúta yfir ævina. Í langflestum tilfellum koma bláæðahnútar á fætur og fótleggi en þeir geta myndast hvar sem er. Ástæða þess er sú að þegar við stöndum og göngum eykst þrýstingur í bláæðunum í neðri hluta líkamans.

Read More
Fæðing
Ólafía Helga Jónasdóttir

TENS raförvun í fæðingu

Þægileg, lyfjalaus og hættulaus verkjadempun sem þú stýrir sjálf í fæðingu hljómar of vel til að vera satt er það ekki?
Ef allt gengur vel og kona er í eðlilegri fæðingu er ekkert því til fyrirstöðu að hún geti átt barn án inngripa eins og t.d. mænudeyfingar.

Read More
Grindarbotn
Ólafía Helga Jónasdóttir

Vissir þú að konur spenna grindarbotninn oft vitlaust?

Meðgöngu má í rauninni líkja við hæga tognun á grindarbotni í 9 mánuði. Legið og barnið margfaldast í stærð og þyngd á sama tíma og liðirnir í líkamanum mýkjast upp. Þetta samanlagt gerir lífið fyrir grindarbotninn afskaplega erfitt.

Read More