Næstum helmingur allra óléttra kvenna mun upplifa mjóbaks- eða mjaðmagrindaverki á einhverjum tímapunkti meðgöngunnar. Það eru margar ástæður fyrir því, tvær helstu eru annars vegar minnkaður stuðningur frá vöðvum umhverfis kviðinn vegna stækkunar á kvið og hinsvegar aukinn eftirgefanleiki liða í mjaðmagrindinni (spjaldliða- eða lífbeinsmóta).
Mörg mjaðmagrindarbelti styðja eingöngu einn hluta mjaðmagrindarinnar, annaðhvort fram eða afturhlutann eða jafnvel þrýsta bara öllum mjaðmagrindarhringnum (sjá mynd) saman.
Reviews
There are no reviews yet.