Fæðing
Ólafía Helga Jónasdóttir

TENS raförvun í fæðingu

Þægileg, lyfjalaus og hættulaus verkjadempun sem þú stýrir sjálf í fæðingu hljómar of vel til að vera satt er það ekki?
Ef allt gengur vel og kona er í eðlilegri fæðingu er ekkert því til fyrirstöðu að hún geti átt barn án inngripa eins og t.d. mænudeyfingar.

Read More