Grindarbotn
Ólafía Helga Jónasdóttir

Vissir þú að konur spenna grindarbotninn oft vitlaust?

Meðgöngu má í rauninni líkja við hæga tognun á grindarbotni í 9 mánuði. Legið og barnið margfaldast í stærð og þyngd á sama tíma og liðirnir í líkamanum mýkjast upp. Þetta samanlagt gerir lífið fyrir grindarbotninn afskaplega erfitt.

Read More